Hoppa yfir í efni
TEST BDSM á Íslandi

TEST BDSM á Íslandi

Öruggt – Meðvitað – Samþykkt

  • Aðalfundur 2022
  • Viðburðir
  • Um félagið
    • Lagabreytingar 2022
    • Lög BDSM á Íslandi
    • Hvernig geng ég í félagið?
  • Hlekkir/Links
  • Information in English

Category: Félagsstarf

Hér er að finna fréttir af félagsstarfi, svo sem kaffihúsahittingi (munch), verknámskeið, böll o.s.frv.

Birt þann 5. nóvember, 20215. nóvember, 2021

Íslenska BDSM samfélagið – Vegvísir

Þetta er lifandi skjal. Við munum halda áfram að bæta við upplýsingum og uppfæra eftir þörfum. Best væri að fá tillögur að úrbótum í þessum þræði á FetLife. https://fetlife.com/groups/27084/posts/18538328 Skjalið … Halda áfram að lesa: Íslenska BDSM samfélagið – Vegvísir

Birt þann 13. ágúst, 2014

Freakout 2014

Freakout 2014 verður haldið laugardaginn 16. ágúst næstkomandi Classic Rock Sportbar, Ármúla 5. Húsið opnar klukkan 8 að kvöldi. Um er að ræða nokkurs konar árshátíð BDSM, fetish og kink-friendly … Halda áfram að lesa: Freakout 2014

Birt þann 17. júlí, 201417. júlí, 2014

FREAKOUT ICELAND 2014

Takið laugardaginn 16. ágúst frá, því nú fer að líða að því sem allir hafa beðið eftir í nær ár: FREAKOUT ICELAND 2014! Freakout er stærsti og skemmtilegasti BDSM- og … Halda áfram að lesa: FREAKOUT ICELAND 2014

Birt þann 22. apríl, 20132. júní, 2013

Dagskrá vikunnar

Tveir atburðir eru á döfinni í þessari viku: Annars vegar nýliðamunch sem haldið verður í kvöld (22/04/13) klukkan 8, á Bar 46 við Hverfisgötu að venju. Hins vegar er grundvallarnámskeið … Halda áfram að lesa: Dagskrá vikunnar

Birt þann 2. mars, 20132. júní, 2013

Aðalfundur BDSM á Íslandi

Aðalfundur BDSM á Íslandi verður haldinn 24. mars næstkomandi að Hverfisgötu 46 í Reykjavík, klukkan 8 að kvöldi. Eftirfarandi er á dagskrá fundarins: Skýrsla bráðabrigðastjórnar Kosning um lagabreytingatillögur Kosning í … Halda áfram að lesa: Aðalfundur BDSM á Íslandi

Birt þann 8. febrúar, 20132. júní, 2013

Nýliðamunch febrúarmánaðar

Nýliðamunch verður haldið miðvikudaginn 13. febrúar. Sem fyrr er vettvangur hittingsins Bar 46 við Hverfisgötu í Reykjavík. Hittingurinn hefst um 9 að kvöldi. Skráning er ekki formleg, mæting er frjáls … Halda áfram að lesa: Nýliðamunch febrúarmánaðar

Birt þann 6. janúar, 20132. júní, 2013

Fyrsta nýliðamunch 2013

Fyrsta nýliðamunch ársins 2013 verður haldið miðvikudaginn 9. janúar næstkomandi á Bar 46 við Hverfisgötu í Reykjavík. Hittingurinn hefst um 9 að kvöldi. Skráning er ekki formleg, mæting er frjáls … Halda áfram að lesa: Fyrsta nýliðamunch 2013

Birt þann 15. desember, 20122. júní, 2013

Endurvakning BDSM á Íslandi – núverandi staða

Endurvakning BDSM á Íslandi er nú í fullum gangi. Bráðabirgðastjórn félagsins tók við taumunum 27. nóvember síðastliðinn. Fyrirliggjandi verkefni eru nokkur, en þar má helst nefna: Skipulagningu aðalfundar, sem núverandi … Halda áfram að lesa: Endurvakning BDSM á Íslandi – núverandi staða

Birt þann 19. október, 20122. júní, 2013

Aðalfundur BDSM á Íslandi

Aðalfundur BDSM á Íslandi verður 22. október næstkomandi kl 20. á Gay46, Hverfisgötu 46. Markmiðið er að endurvekja BDSM á Íslandi og mynda bráðabrigðastjórn sem mun halda um stjórnvölin fram … Halda áfram að lesa: Aðalfundur BDSM á Íslandi

Birt þann 16. júlí, 20121. júní, 2013

Munch, bdsm ball og fleira…

Bdsm.is er lifandi.  Já, þú lest rétt, samfélagið hefur endurnýjað sig með nýju blóði og er farið aftur af stað. —- Munch eru komin að stað bæði á Akureyri og … Halda áfram að lesa: Munch, bdsm ball og fleira…

Valmynd

  • Aðalfundur 2022
  • Viðburðir
  • Um félagið
    • Lagabreytingar 2022
    • Lög BDSM á Íslandi
    • Hvernig geng ég í félagið?
  • Hlekkir/Links
  • Information in English
Drifið áfram af WordPress | Þema: Resonar eftir WordPress.com.